Sveitarstjórnarfundur 1326 í Strandabyggð 14.12.2021
Salbjörg Engilbertsdóttir | 10. desember 2021
Fundur nr. 1326, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. desember 2021 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Fjárhagsáætlun ársins 2022 og 3ja ára áætlun 2023-2025, síðari umræða
- Gjaldskrár 2022
- Viðauki IV
- Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna endurfjármögnunar á lánum
- Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna afborgana ársins
- Erindi frá Hlyni Snorrasyni v.almannavarnarnefndar
- Erindi frá Tálknafjarðarhreppi varðandi sameiningarkosti
- Erindi frá Árneshreppi, svar um sameiningarkosti
- Umsókn um greiðslu skólagöngukostnaðar utan lögheimilissveitarfélags
- Reglur um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar seinni umræða
- Reglur um viðaukagerð hjá Strandabyggð
- Innkaupareglur Strandabyggðar
- Launastefna Strandabyggðar
- Velferðarnefndarfundur 17. nóvember 2021
- Velferðarnefndarfundur 1.desember 2021
- Ungmennaráðsfundur 29. nóvember
- Tómstundanefndarfundur 29.nóvmber
- Fræðslunefndarfundur 29. nóvember
- Atvinnu,dreifbýlis- og hafnarnefndarfundur 1.desember 2021
- Umhverfis- og skipulagsnefndarfundur 1.desember 2021
- Umhverfis- og skipulagsnefndarfundur 13.desember 2021
- Fjórðungssamband Vestfjarða, áætlun ársins 2022
- Fjórðungssamband Vestfjarða, skipun áheyrnarfulltrúa Strandabyggðar
- Samband sveitarfélaga, fundargerð 903
- Samband sveitarfélaga, tilkynning um breytt skipulag barnaverndar
- Samband sveitarfélaga, uppfærsla svæðisáætlana vegna breytinga
- Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða fundargerð nr. 136
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Pétur Matthíasson
Jón Jónsson
Strandabyggð 10.desember 2021
Jón Gísli Jónsson oddviti