Sveitarstjórnarfundur 1329 í Strandabyggð
Salbjörg Engilbertsdóttir | 04. mars 2022
Fundur nr. 1329 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8.mars 2022 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Yfirdráttarheimild hjá Sparisjóði Strandamanna
- Yfirlýsing Evrópusamtaka sveitarfélaga vegna stríðsástands í Úkraínu
- Skipan fulltrúa í svæðisráð vegna gerðar Strandsvæðaskipulags Vestfjarða
- Styrkbeiðni frá Jólalest Vestfjarða
- Erindi frá Sambandi sveitarfélaga vegna samtaka um hringrásarhagkerfið
- Áskorun frá sveitarfélaginu Vogar vegna Suðurnesjalínu
- Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða fundargerð nr. 137, 17. febrúar 2022
- Samband sveitarfélaga fundargerð nr. 907, 25. febrúar 2022
- Hafnarsamband Íslands fundargerð nr. 442, 18. febrúar 2022 ásamt ársreikningi
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Pétur Matthíasson
Jón Jónsson
Strandabyggð 4.mars
Jón Gísli Jónsson oddviti