Sveitarstjórnarfundur 1330 í Strandabyggð
Salbjörg Engilbertsdóttir | 09. apríl 2022
Fundur nr. 1330 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12.apríl 2022 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Ársreikningur Strandabyggðar 2021 fyrri umræða
- Reglugerð nr. 14/2022 um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga
- Samkomulag innviðaráðuneytis og Strandabyggðar um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit 2022-2023
- Niðurstaða Héraðsdóms Vestfjarða í máli E-136/2021
- Kosning varamanna í kjörstjórn Strandabyggðar
- Viðauki I við fjárhagsáætlun 2022
- Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Strandabyggð
- Gjaldskrá gæludýrahalds
- Fundargerð fræðslunefndar frá 7. apríl 2022
- Fundargerð US nefndar frá 11. apríl 2022
- Fundargerð Héraðsnefndar Strandasýslu frá 15. mars 2022
- Fundargerð BS vest frá 30. apríl 2022
- Fundargerð stofnfundar Brákar hses frá 23. febrúar 2022 og framhaldstofnfundar 4.mars 2022
- Samband sveitarfélaga, viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka
- Samband sveitarfélaga, innleiðing barnaverndarlaga
- Samband sveitarfélaga, fundargerð 908 frá 25.3.2022
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Pétur Matthíasson
Jón Jónsson
Strandabyggð 8.apríl 2022
Jón Gísli Jónsson oddviti