Sveitarstjórnarfundur 1341 í Strandabyggð
Fundur nr. 1341 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 10. janúar kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
1. Byggðakvóti, úthlutun v. fiskveiðiársins 2022/2023, lagt fram til afgreiðslu
2. Minnisblað sveitarstjóra v. húsnæðisframkvæmda, lagt fram til afgreiðslu
3. Minnisblað sveitarstjóra v. uppsetningar á Tesla hleðslustöð, lagt fram til kynningar
4. Ungmennaráð, niðurstaða kosninga frá 10. desember 2022, lagt fram til samþykktar
5. Umhverfis- og skipulagsnefnd fundargerð 5. Janúar 2022, lögð fram til afgreiðslu
6. Forstöðumannaskýrslur, lagðar fram til kynningar
7. Vinnuskýrsla sveitarstjóra, lögð fram til kynningar
8. Sterkar Strandir fundargerðir 11. nóvember 2021, 30. apríl 2021, 1. júní 2022 og frá 8. Desember 2022 lagðar fram til kynningar
9. Fundargerð Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða nr. 141 frá 15. desember 2022, lögð fram til kynningar
10. Fundargerð Náttúrustofu Vestfjarða nr. 139 frá 19. desember 2022, lögð fram til kynningar
11. Samband sveitarfélaga fundargerð nr. 916 frá 14. desember 2022, lögð fram til kynningar
12. Hafnasamband Íslands fundargerð nr. 448 frá 16. desember 2022, lögð fram til kynningar
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Jón Sigmundsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Stefnt er á að streyma fundinum á youtube síðu Strandabyggðar
Strandabyggð 6. janúar, Þorgeir Pálsson oddviti