Sveitarstjórnarfundur 1344 í Strandabyggð
Salbjörg Engilbertsdóttir | 13. apríl 2023
Fundur nr. 1344 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Húsnæðismál Grunnskólans og framtíðarlausnir – Til afgreiðslu
- Tilboð í Skólabraut 20 frá desember 2022 – Til afgreiðslu
- Stjórnsýsluúttekt KPMG – Til afgreiðslu
- Staða í bókhaldi I ársfjórðungur 2023 – Til kynningar
- Sumarlokun skrifstofu og sumarleyfi í stjórnsýslu – Til afgreiðslu
- Frístundastyrkir í Strandabyggð – Til afgreiðslu
- Styrktarsjóður EBÍ 2023, kynning á styrkjum til framfaraverkefna – Til kynningar
- Sterkar Strandir fundargerð frá 1. mars 2023 – Til kynningar
- Brunavarnir Dala, Stranda- og Reykhóla fundargerð frá 2. mars 2023 – Til kynningar
- Ungmennaráð fundur frá 8. mars og 30. mars 2023 – Til kynningar
- Umhverfis- og skipulagsnefnd fundargerð frá 13. april 2023 – Til kynningar
- Fræðslunefnd fundargerð frá 17. apríl 2023 – Til kynningar
- Atvinnu, dreifbýlis- og hafnarnefnd fundargerð frá 17. apríl 2023 – Til kynningar
- Forstöðumannaskýrslur mars 2023 – Til kynningar
- Vinnuskýrsla sveitarstjóra mars 2023 – Til kynningar og umræðu
- Aðalskipulag Ísafjarðar, tillaga að breytingu v.íbúðabyggðar á landfyllingu norðan Skutulsfjarðareyrar - Til kynningar
- Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar, breyting v. ofanflóðavarna á Flateyri – Til kynningar
- Náttúrustofa Vestfjarða fundur 141 frá 1. mars 2023 og fundur 142 frá 4. apríl 2023– Til kynningar
- Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð nr. 920 frá 17. mars og nr. 921 frá 30. mars 2023- Til kynningar
- Stjórn Hafnasambands Íslands nr. 451 frá 24. mars 2023 – Til kynningar
- Innviðaráðuneyti 15. mars 2023, hvatning vegna tillagna verkefnistjórnar um bættar aðstæður kjörinna fulltrúa – Til kynningar
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Jón Sigmundsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Stefnt er á að streyma fundinum á youtube síðu Strandabyggðar https://www.youtube.com/channel/UCeIjqjE2w2-V0IMQ9ZxplvA