A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur 1350 í Strandabyggð

Salbjörg Engilbertsdóttir | 08. september 2023

Fundur nr. 1350 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. september kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 

  1. Viðauki III við fjárhagsáætlun 2023 – til afgreiðslu
  2. Fjárhagsáætlun 2024-2027, skipulag – til afgreiðslu
  3. Breyting á fyrirkomulagi skólamötuneytis – til afgreiðslu
  4. Staða í framkvæmdum við grunnskóla ásamt aðaluppdrætti– til afgreiðslu
  5. Endurgerð leikskólalóðar – til afgreiðslu
  6. Erindi frá slökkviliðsstjóra, ósk um aukið fjárframlag til slökkviliðs – til afgreiðslu
  7. Erindi frá Steinunni Magney Eysteinsdóttur f. hönd foreldra varðandi flutning Lillaróló – til afgreiðslu
  8. Sameiningarviðræður – til afgreiðslu
  9. Sterkar Strandir, umsókn um áframhald – til afgreiðslu
  10. Breytingar á nefndarskipan – til afgreiðslu
  11. Fundargerð Umhverfis- og skipulagsnefndar frá 7. september 2023 – til afgreiðslu
  12. Minnisblað frá Orkubúi Vestfjarða v. hleðsluinnviða 6.september 2023 – til afgreiðslu
  13. Hornsteinar, ársreikningur ásamt fundargerð aðalfundar 14. ágúst 2023 – til kynningar
  14. Erindi frá Óbyggðanefnd um niðurstöður þjóðlendumála í Ísafjarðarsýslum – til kynningar
  15. Skipulagsstofnun, álit um matsáætlun Kvíslatunguvirkjunar – til kynningar
  16. Erindi frá Samkeppniseftirliti, rannsókn á alvarlegu samráði á flutningamarkaði – til kynningar
  17. Forstöðumannaskýrslur – til kynningar
  18. Vinnuskýrsla sveitarstjóra í ágúst– til kynningar og umræðu
  19. Fjórðungsþing nr. 68 haldið í Bolungarvík 6.-7. október 2023 – til kynningar
  20. Innviðaráðuneytið, hvatning um mótun málstefnu 5.september 2023
  21. Stjórn Hafnasambands Íslands fundargerð nr. 454 frá 18. ágúst 2023 –til kynningar
  22. Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða fundargerð nr. 144 frá 7. september 2023 ásamt fjárhagsáætlun 2024 og drögum að gjaldskrá – til kynningar

 

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

 

Þorgeir Pálsson

Jón Sigmundsson

Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir

Matthías Sævar Lýðsson

Hlíf Hrólfsdóttir

 

Stefnt er á að streyma fundinum á youtube síðu Strandabyggðar https://www.youtube.com/channel/UCeIjqjE2w2-V0IMQ9ZxplvA

 

Strandabyggð  8. september 2023

 

Þorgeir Pálsson oddviti

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón