Sveitarstjórnarfundur 1353 í Strandabyggð
Fundur nr. 1353 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. desember
kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
1. Fjárhagsáætlun 2024-2027, seinni umræða
2. Erindi frá skólastjóra og deildarstjóra leikskóla vegna gjaldskráar
3. Gjaldskrár Strandabyggðar 2024
4. Beiðni frá BS vest v. lokauppgjörs frá 23. nóvember 2023
5. Viðauki V við fjárhagsáætlun 2023
6. Velferðarþjónusta Vestfjarða viðauki II, seinni umræða
7. Strandanefnd tilkynning frá forsetisráðuneyti og skipan fulltrúa Strandabyggðar
8. Umsókn um launað námsleyfi Kristín Anna Oddsdóttir
9. Úthlutun Byggðakvóta 2023-2024
10. Erindi frá T-lista vegna stöðu á útgáfu bókarinnar Strandir I
11. Styrkveitingar 2023, erindi frá T-lista
12. Erindi frá fyrri sveitarstjórn frá 29. nóvember 2023; Fyrirspurn um sáttaboð
13. Erindi frá fyrri sveitarstjórn frá 29. nóvember 2023; Skiptir máli að segja satt?
14. Erindi frá fyrri sveitarstjórn frá 7. desember 2023; Beiðni um úttekt endurskoðenda
sveitarfélagsins á störfum fyrri sveitarstjórnar
15. Erindi frá Jóni Jónssyni frá 7. desember; vegna ásakana um sjálftöku
16. Erindi frá fyrri sveitarstjórn frá 8. desember 2023; Ósk um leiðréttingu á ósannindum í
fundargerðum sveitarfélagsins
17. Umhverfis- og skipulagsnefnd fundargerð frá 7.desember 2023
18. Sterkar Strandir fundargerð frá 9. nóvember 2023
19. Forstöðumannaskýrslur nóvember
20. Vinnuskýrsla sveitarstjóra í nóvember
21. Jafnréttisstofa, ábending til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða við
stefnumótun og ákvarðanatöku í breytingum á fyrirkomulagi leikskóla frá 10. nóvember
2023
22. Sáðmenn sandanna, bókagjöf frá Landgræðslu ríkisins
23. Pieta samtökin, styrkbeiðni 29. nóvember 2023
24. Kvennaathvarfið, styrkbeiðni
25. Sorpsamlag Strandasýslu fjárhagsáætlun 2024
26. Náttúrustofa, áætlun 2024 ásamt fundargerð nr. 144 frá 3. nóvember 2023
27. Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða fundargerðir nr. 1 frá 13. September og nr. 2 frá 7.
Október 2023
28. Samband sveitarfélaga fundargerðir nr. 937 frá 12. Nóvember, 938 frá 24. nóvember
2023 og 939 frá 5. desember
29. Hafnarsamband Íslands fundargerð nr. 458 frá 17. nóvember 2023
30. Stjórn BS vest fundargerðir frá 20. nóvember og 27. Nóvember 2023
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Jón Sigmundsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 8. desember 2023
Þorgeir Pálsson oddviti