Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar 1287
| 06. apríl 2019
Sveitarstjórnarfundur 1287 í Strandabyggð
Fundur nr. 1287 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl 2019 kl 16:00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
1. Breytingar í sveitarstjórn, nefndarskipan, kosning vara-oddvita
2. Aukafundur vegna ársreiknings
3. Erindi frá Útlendingastofnun; Forathugun á vilja bæjarráðs / sveitarstjórnar til að gera þjónustusamning við Útlendingastofnun vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd
4. Íbúðarhúsnæði – stofnframlög, kynning fráHrafnshóli
5. Beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun
6. Fundargerð 869. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
7. Beiðni um umsögn vegna umsóknar Háafells ehf. um sjókvíeldi í innanverðu Ísafjarðardjúpi
8. Beiðni um umsögn vegna aukinnar framleiðslu Háafells ehf. að Nauteyri í innanverðu Ísafjarðardjúpi
9. Ársreikningur Hafnasambands Íslands fyrir árið 2018 – lagður fram til kynningar
10. Fundargerð 411. fundar Hafnarsambands Íslands
11. Forstöðumannaskýrslur
12. Fundargerðir:
a. Velferðarnefnd - 11.nóvember 2018
b. Velferðarnefndar - 7. febrúar 2019
c. Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 4. apríl 2019
d. Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd – 4. apríl 2019
e. Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar - 1. apríl 2019
f. Ungmennaráð - 3. Apríl 2019
g. Fræðslunefnd - 8.apríl 2019
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Aðalbjörg Sigurvaldadóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Jón Gísli Jónsson
Pétur Matthíasson