Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1372, 14.01.2025
Sveitarstjórnarfundur 1372 í Strandabyggð
Fundur nr. 1372 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. janúar kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
1. Skipulagsstofnun, álit um mat á umhverfisáhrifum Kvíslatunguvirkjunar
2. Úrskurður Innviðaráðuneytis í máli nr. IRN23120179 – Kæra Trésmiðjunnar Höfða ehf um ákvörðun Strandabyggðar
3. Meðferð trúnaðarupplýsinga, minnisblað sveitarstjóra
4. Erindi Strandabandalagsins varðandi sameiningarviðræður sveitarfélaga
5. Erindi Strandabandalagsins varðandi sumarhús í Skeljavík
6. Erindi til sveitarstjórnar frá Skíðafélagi Strandamanna, 23.12.24
7. Erindi til sveitarstjórnar frá Foreldrafélagi tón-, leik- og grunnskóla Hólmavíkur, 10.1.25
8. Tilkynning frá Póstinum, 3.1.25
9. Vestfjarðastofa, beiðni um skipan fulltrúa í Úrgangsráð, 10.1.25
10. Umhverfis- og skipulagsnefnd, fundargerð frá 9.1.25
11. Ungmennaráð, fundargerð frá 23.12.24
12. Sterkar Strandir, fundargerðir frá 12.12.24 og 20.12.24
13. Heilbrigðisnefnd Vestfjarðasvæðis, fundargerð 150 fundar, 12.12.24
14. Frumdrög að Svæðisskipulagi Vestfjarða til kynningar
15. Sóknaráætlun Vestfjarða 2025-2029
16. Samfélagsverkefni gegn spillingu, ársskýrsla 2024
17. Vestfjarðastofa/Fjórðungssamband Vestfjarða, fundargerð 64. stjórnarfundar, 30.10.24
18. Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða, fundargerð 10. og 11. fundar, 9.12.24
19. Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 959. fundar, 29.11.24
20. Samtök orkusveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum, fundargerð sameiginlegs fundar 6.12.24
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Grettir Örn Ásmundsson
Júlíana Ágústsdóttir
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 10. janúar
Þorgeir Pálsson oddviti