Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr. 1357, 13.2.24
Þorgeir Pálsson | 09. febrúar 2024
Fundur nr. 1357 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13. febrúar 2024, kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Innviðaráðuneytið, álit vegna kvörtunar Jóns Jónssonar vegna skipunar sveitarstjórnar á nefndarfulltrúum og veitingu tímabundinnar lausnar frá nefndarstörfum
- Greinargerð Strandabyggðar vegna stjórnsýslukæru Jóns Gísla Jónssonar vegna leikskólalóðar
- Greinargerð Strandabyggðar vegna álits A lista á stjórnsýslukæru Jóns Gísla Jónssonar vegna leikskólalóðar
- Vinnufundur sveitarstjórnar, minnisblað oddvita
- Breytingar T-lista á kjörnum fulltrúum, afgreiðsla kjörbréfs fyrir Þröst Áskelsson
- Forstöðumannaskýrslur fyrir janúar
- Verkefni sveitarstjóra í janúar
- Fundargerð TÍM nefndar frá 22.janúar
- Fundargerð US nefndar frá 8. febrúar
- Fundargerð FRÆ nefndar frá 8. febrúar
- Fundargerð Sorpsamlags Strandasýslu frá 9. febrúar 2024, ásamt rekstraráætlun og gjaldskrá
- Verknámshús við Menntaskólann á Ísafirði, beiðni Mennta- og barnamálaráðuneytis um mótframlag sveitarfélaga á Vestfjörðum
- Umsögn Strandabyggðar um drög að reglugerð um sjálfbæra nýtingu
- Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða, staðfesting starfsreglna svæðisskipulagsnefndar Vestfjarða
- Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða, staðfesting á afgreiðslu á beiðni um framlag til svæðisskipulagsgerðar
- Vestfjarðarstofa og Fjórðungssamband Vestfjarða, fundargerðir nr. 55 frá 30. ágúst 2023, nr. 56 frá 27. september 2023 og nr. 58 frá 17. nóvember 2023
- Samband Íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 941 frá 12. janúar 2024 og 942 frá 26. janúar 2024
- Samband sveitarfélaga, boðun á XXXIX. landsþing sambandsins 14. mars 2024
- Hafnarsamband Íslands, fundargerð nr. 460 frá 15. janúar
- Hafnarsamband Íslands, boðun á Hafnarþing, 24.-25. október 2024 í Hofi á Akureyri
- Innviðaráðuneytið, upplýsingar til sveitarstjórna varðandi endurskoðun á reglum Jöfnunarsjóðs frá 9. janúar 2024
- Innviðaráðuneytið, beiðni um upplýsinga varðandi innheimtu innviðagjalda
- Umverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, úttekt á starfsemi og framtíðarfyrirkomulagi náttúrustofa
- Umhverfisstofnun, tilnefning í vatnasvæðanefnd
- Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, samstarfsyfirlýsing verkefnisins; Vestfirðir saman gegn ofbeldi og öðrum afbrotum
- Foreldrafélag leik-, grunn- og tónskóla, erindi til sveitarstjórnar.
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Óskar Hafsteinn Halldórsson
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 9. febrúar 2024
Þorgeir Pálsson, Oddviti.