Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1367
Heiðrún Harðardóttir | 09. ágúst 2024
Sveitarstjórnarfundur 1367 í Strandabyggð
Fundur nr. 1367 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13.ágúst kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Staða uppbyggingar í grunnskóla, yfirlit
- Viðauki II
- Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar
- Samþykkt stjórnar Framkvæmdaráðs um Earth Check – taka afstöðu.
- Kollafjarðarrétt, tilboð í réttarsmíði
- Fjallskilaseðill 2024
- Verksamningur við Litla Klett vegna leikskólalóðar
- Björgunarsveitin Dagrenning, styrkumsókn v. húsbyggingar
- Þakkarbréf frá stjórn HSS
- Svar Innviðaráðuneytis vegna beiðni um fjárhagslegan stuðning – til kynningar
- Ný þjóðhagsspá Hagstofu og forsendur
- Breyting af skipan fulltrúa T-lista í sveitarstjórn
- Erindi frá Hlíf Hrólfsdóttur og Sigríði Jónsdóttur til sveitarstjórnar – vegna starfs íþrótta- og tómstundafulltrúa
- Vinnuskýrsla sveitarstjóra – júlí
- Forstöðumannaskýrslur
- Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið: Tilboð til sveitarfélaga um styrk til að ljúka lagningu ljósleiðara til allra lögheimila utan markaðssvæða í þéttbýli
- Heilbrigðisnefnd Vestfjarðasvæðis fundargerð nr. 148 frá 18. Júlí
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Óskar Hafsteinn Halldórsson
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 9. ágúst
Þorgeir Pálsson oddviti