Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1371
Heiðrún Harðardóttir | 06. desember 2024
Sveitarstjórnarfundur 1371 í Strandabyggð
Fundur nr. 1371 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 10. desember kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Kosning varaoddvita
- Kosning í fastanefndir, Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd og Fræðslunefnd
- Fjárhagsáætlun 2025 og til þriggja ára 2026-2028, seinni umræða ásamt greinargerð áætlunar
- Gjaldskrár 2025
- Heimild til yfirdráttar
- Samþykkt um kjör og fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Strandabyggðar
- Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Strandabyggð, fyrri umræða
- Samþykkt um stjórn- og fundarsköp sveitarfélagsins Strandabyggðar, fyrri umræða
- Fundaáætlun sveitarstjórnar Strandabyggðar 2025 til afgreiðslu
- Álit Innviðaráðuneytisins um stjórnsýslu Strandabyggðar, 18.11.24
- Erindi frá Jóni Jónssyni, 4.12.24
- Svæðisáætlun Vestfjarða um úrgang 2024-2035 til afgreiðslu
- Sterkar Strandir, fundargerð frá 21.11.2024 og ákvörðun um afdrif verkefnisins
- Umhverfis- og skipulagsnefnd, fundargerð frá 5.12.2024
- Tillaga Umhverfis- og skipulagsnefndar um að kynna deiliskipulagstillögu til afgreiðslu
- Erindisbréf Ungmennaráðs til afgreiðslu
- Erindisbréf Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndar til afgreiðslu
- Tillaga Strandabandalagsins, Innviðir - Brandskjól
- Fjórðungssamband Vestfjarða, skipan áheyrnarfulltrúa
- Vinnuskýrsla sveitarstjóra
- Náttúrustofa Vestfjarða fjárhagsáætlun 2025, ásamt þriggja ára áætlun
- Þjóðskjalasafn Íslands, tilmælabréf þjóðskjalavarðar vegna varðveislu rafrænna gagna
- Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum, fundargerð nr. 77 frá stjórnarfundi, fundargerð aðalfundar frá 9.10.24 ásamt skýrslu EFLU um raforkuverð á Íslandi frá árinu 2024
- Hafnasamband Íslands, fundargerð 467. fundar, 11.11.24
- Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerðir nr. 955., 956., 957. og 958, 15.11.24, 20.11.24 og 22.11.24
- Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða, fundargerð 9. fundar, 11.11.24
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Grettir Örn Ásmundsson
Júlíana Ágústsdóttir
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 6. desember
Þorgeir Pálsson oddviti