Sveitarstjórnarfundur nr. 1327
Salbjörg Engilbertsdóttir | 07. janúar 2022
Fundur nr. 1327 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11. janúar 2022 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Húsnæðisáætlun Strandabyggðar
- Viðmiðunarreglur um snjómokstur og hálkuvarnir í Strandabyggð
- Byggðakvóti fiskveiðiársins 2022-2023
- Endurskoðun samnings um embætti skipulags- og byggingarfulltrúa
- Erindi frá slökkviliðsstjóra varðandi drög að brunavarnaráætlun og framkvæmdaáætlun næstu 5 ára
- Vinnslutillaga Aðalskipulags Dalabyggðar 2020-2032, óskað umsagnar
- Styrkbeiðni frá Björgunarsveitinni Dagrenningu vegna flugeldasýningar 31.12.2021
- Fræðslunefndarfundur 20.12.2021
- Fundargerð Sambands Ísl.sveitarfélaga nr. 904 frá 10.12.2021
- Fundargerð stjórnar samtaka sjávarútvegssveitarfélaga nr. 64 frá 13.12.2021
- Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands nr. 440 frá 3.12.2021
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Pétur Matthíasson
Jón Jónsson
Strandabyggð 7.janúar 2021
Jón Gísli Jónsson oddviti