Sveitarstjórnarfundur nr. 1332-aukafundur
Salbjörg Engilbertsdóttir | 27. maí 2022
Sveitarstjórnarfundur 1332 í Strandabyggð
Aukafundur nr. 1332 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 31.maí 2022 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Undirritun trúnaðaryfirlýsingar
- Kosning oddvita og varaoddvita
- Kosning í nefndir og ráð
- Kosning/ráðning endurskoðenda
- Minnisblað skrifstofustjóra, staða í bókhaldi, framkvæmdum og verkefnum
- Tillaga um þakkir til fyrri sveitarstjórnar
- Tillaga um framkvæmd við byggingu réttar í Staðardal
- Tillaga um gerð göngustígs frá íbúabyggð út á Skeljavíkurgrundir
- Tillaga um uppsetningu hraðamælis, skiltis og gangbrautar á Hafnarbraut
- Tillaga um tengingu malbiks í Vitahalla
- Tillaga um gerð göngustígs af Borgabraut að leikskóla
- Tillaga um ristarhlið að Klúku í Miðdal
- Tillaga um fund með stjórnendum Orkubús Vestfjarða um orkukosti í Strandabyggð
- Tillaga um að leita til Vestfjarðarstofu v.innviða- og þekkingargreiningar í Strandabyggð
- Erindi frá Andreu K. Jónsdóttur, lagt fram til kynningar
- Fundargerð Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða frá 11. Maí 2022
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Jón Sigmundsson
Sigríður Jónsdóttir
Matthías Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 27. Maí 2022
Matthías Lýðsson