Sveitarstjórnarfundur nr. 1333
Þorgeir Pálsson | 11. júní 2022
Sveitarstjórnarfundur 1333 í Strandabyggð
Fundur nr. 1333 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. Júní 2022 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Áfrýjunarbeiðni í dómsmáli Þorgeirs Pálssonar gegn Strandabyggð
- Ráðning sveitarstjóra
- Kynning endurskoðanda á stöðu Strandabyggðar
- Erindi frá fyrrum sveitarstjórn, krafa um svör, dags. 31.maí 2022
- Staðfesting á skipan í fastanefndir Strandabyggðar
- Tilboð í smíði inngangs í félagsmiðstöðina Ozon í kjallara félagsheimilis
- Samningur um umsjón girðinga
- Launastefna Strandabyggðar útgáfa 2.
- Skipan fulltrúa í nefndir og ráð
- Byggðasamlag um málefni fatlaðra
- Fulltrúaráð Vestfjarðastofu
- Sterkar Strandir
- Ársreikningur Náttúrustofu
- Menntun til sjálfbærni, lagt fram til kynningar
- Félag atvinnurekanda, áskorun vegna fasteignaskatts, lagt fram til kynningar.
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Jón Sigmundsson
Sigríður Jónsdóttir
Matthías Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Kallaður verður inn varamaður v. liðar 1 og 2, Guðfinna Magney Sævarsdóttir
Stefnt er á að streyma fundinum á eftirfarandi slóð, smellið hér
Strandabyggð 11.júní 2022
Þorgeir Pálsson, Oddviti.