A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur nr. 1356 í Strandabyggð

Salbjörg Engilbertsdóttir | 05. janúar 2024

 

Fundur nr. 1356 í sveitarstjórn Strandabyggðar, verður haldinn þriðjudaginn 9 janúar kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 

  1. Erindi frá Innviðaráðuneyti 21. desember 2023 varðandi framhald samkomulags við Strandabyggð
  2. Umsókn um leikskóladvöl utan sveitarfélags
  3. Umsókn um námsleyfi 2024-2025 frá Kolbrúnu Þorsteinsdóttur
  4. Erindi frá Hafdísi Sturlaugsdóttur 11. desember 2023, ósk um útsendingu frá fundum
  5. Innviðaráðuneyti 15. desember 2023, tilkynning um stjórnsýslukæru frá Jóni Gísla Jónsyni vegna fyrirspurnar um útboðsgögn
  6. Gjaldskrá Hólmavíkurhafnar 2024
  7. Forstöðumannaskýrslur
  8. Vinnuskýrsla sveitarstjóra
  9. Fundargerð Ungmennaráðs 20. desember 2023
  10. Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða fundargerð nr. 145 frá 14. desember 2023, ásamt gjaldskrá
  11. Samband sveitarfélaga, fundargerð nr. 940 frá 15. desember
  12. Hafnasamband Íslands fundargerð nr. 459 frá 8. desember

 

 

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

 

Þorgeir Pálsson

Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir

Óskar Hafsteinn Halldórsson

Matthías Sævar Lýðsson

Hlíf Hrólfsdóttir

 

Strandabyggð 5. janúar

       Þorgeir Pálsson oddviti

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón