Sveitarstjórnarfundur nr. 1358 í Strandabyggð
Fundur nr. 1358 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
1. Vinnufundur sveitarstjórnar frá 21.febrúar 2024 – til staðfestingar
a. Beiðni um fjárhagslegan stuðning til Innviðaráðuneytis
b. Staðsetning Lillaróló
2. Samningar við verktaka lagðir fyrir til samþykktar
a. Málval vegna endurbóta í grunnskóla
b. Raflux vegna endurbóta í grunnskóla
3. Óbyggðanefnd erindi frá 12. febrúar 2024, varðandi kröfur um þjóðlendur á svæði 12 sem nefnist „eyjar og sker“
4. Matvælaráðuneytið erindi varðandi regluverk um búfjárbeit
5. Land og skógur, erindi frá 27. febrúar 2024 varðandi endurskoðun fyrirkomulags stuðningskerfa í landgræðslu og skógrækt
6. Húsnæðisáætlun Strandabyggðar
7. Samgöngusáttmáli Vestfjarða
8. Fundargerð Ungmennaráðs frá 17. febrúar 2024
9. Fundargerð Sterkra Stranda frá 1. febrúar 2024
10. Fundargerð Velferðarnefndar frá 6. mars 2024
11. Fundargerð Umhverfis- og skipulagsnefndar frá 7. mars 2024
12. Fundargerð Sorpsamlags Strandasýslu frá 9. febrúar 2024
13. Forstöðumannaskýrslur
14. Vinnuskýrsla sveitarstjóra
15. Náttúrustofa Vestfjarða fundargerð nr. 145 frá 19. janúar 2024
16. Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða fundargerð nr. 146 frá 15. febrúar 2024 ásamt ársreikningi 2023
17. Vestfjarðarstofa fundargerðir nr. 58 frá 10. janúar 2024 og nr. 59 frá 14. febrúar 2024
18. Samband sveitarfélaga fundargerðir nr. 943 frá 9. febrúar 2024 og nr. 944 frá 23. febrúar 2024
19. Hafnasamband Íslands fundargerð nr. 461 frá 16. febrúar 2024
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Jón Sigmundsson
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 8. mars 2024
Þorgeir Pálsson oddviti