Sveitarstjórnarfundur nr. 1360 hjá sveitarstjórn Strandabyggðar
Salbjörg Engilbertsdóttir | 05. apríl 2024
Fundur nr. 1360 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
- Innviðaráðuneytið 21.mars 2024, IRN24030139 ábending um meinta ólögmæta stjórnsýslu við boðun sveitarstjórnarfundar 21.mars 2024 ásamt greinargerð Strandabyggðar og svari Innviðaráðuneytis frá 5. apríl 2024
- Áskorun til Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis v. samgönguáætlunar
- Sýslumaðurinn á Suðurlandi 2. Apríl 2024, beiðni um umsögn um leyfi til sölu áfengis á framleiðslustað frá Galdri brugghúsi
- Húsnæðisáætlun Strandabyggðar
- Svæðisskipulag Vestfjarða 2025-2050, Skipulags- og matslýsing
- Forsætisráðuneytið,kynning á dagskrá í tilefni 80 ára afmæli lýðveldisins 2024 erindi frá 7. mars 2024
- Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd, fundargerð nr. 81 frá 8. apríl 2024
- Vinnuskýrsla sveitarstjóra í mars
- Aðalfundarboð Fiskmarkaðs Hólmavíkur 10. apríl 2024 ásamt fundargerð stjórnar frá 23.mars 2024
- Boð á Fjórðungsþing 10. apríl 2024 ásamt ársreikningi Fjórðungssambands Vestfjarða 2023
- Náttúrustofa Vestfjarða fundargerðir nr. 146 frá 16. Febrúar 2024 og nr. 147 frá 18. mars 2024 ásamt ársreikningi 2023
- Byggðasamlag Vestfjarða, stjórnarfundur 18. mars 2024
- Samband sveitarfélaga, fundargerðir nr. 945 frá 28. Febrúar og 946 frá 15. Mars 2024
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Jón Sigmundsson
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 5. apríl
Þorgeir Pálsson oddviti