Tilkynning frá kjörstjórn Strandabyggðar
Kjörstjórn Strandabyggðar hefur úrskurðað neðangreinda framboðslista löglega og gilda til framboðs í kosningum til sveitarstjórnar í Strandabyggð sem fram eiga að fara í sveitarfélaginu 14. maí 2022.
A-listi almennra borgara
með listabókstafinn A
nr. nafn frambjóðenda, kennitala, starfsheiti, lögheimili
1. Matthías Sævar Lýðsson 190757-2859 bóndi, Húsavík
2. Hlíf Hrólfsdóttir 070863-4649 þroskaþjálfi, Miðtúni 3
3. Guðfinna Lára Hávarðardóttir 230889-2879 bóndi, Stóra-Fjarðarhorn
4. Ragnheiður Ingimundardóttir 021055-7199 verslunarstjóri, Hrófá 2
5. Kristín Anna Oddsdóttir 050189-2959 leikskólaliði, Austurtúni 12
6. Magnea Dröfn Hlynsdóttir 250688-2619 íþróttakennari, Borgarbraut 9
7. Guðrún Elínborg Þorvaldsdóttir 090479-4079 skrifstofumaður, Vitabraut 5
8. Þórður Halldórsson 210660-4109 bóndi, Laugarholt
9. Valgeir Örn Kristjánsson 290977-5849 smiður, Kópnesbraut 7
10. Gunnar Númi Hjartarson 011281-5759 flokksstjóri, Brunnagötu 4
Strandabandalagið
með listabókstafinn T
nr. nafn frambjóðenda, kennitala, starfsheiti, heimili
1. Þorgeir Pálsson 100463-5989 ráðgjafi, Borgabraut 27
2. Jón Sigmundsson 170779-3129 verkamaður, Borgabraut 15
3. Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir 180676-3929 bóndi, Heydalsá
4. Guðfinna Magney Sævarsdóttir 030576-5519 flugmaður, Borgabraut 13
5. Óskar H Halldórsson 060686-2389 sjómaður, Borgabraut 17
6. Grettir Örn Ásmundsson 280784-3899 byggingafulltrúi, Skólabraut 16
7. Þröstur Áskelsson 301072-4499 verkamaður, Víkurtúni 13
8. Júlíana Ágústsdóttir 120965-5579 þjónustufulltrúi, Vitabraut 13
9. Þórdís Karlsdóttir 031291-3729 nemi, Smáhamrar 1
10. Marta Sigvaldadóttir 301057-3429 bóndi, Staður m/Hofstöðum
Kjörstjórn Strandabyggðar
f.h. Bryndís Sveinsdóttir