Umsókn um tónlistarnám
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir | 20. ágúst 2019
Tónskólinn á Hólmavík hefur opnað fyrir skráningu í tónlistarnám skólaárið 2019 - 2020. Tónlistarkennarar eru Bragi Þór Valsson og Vera Ósk Steinsen. Hægt er að skrá nemendur grunnskóla og elstu nemendur leikskóla auk þess sem fullorðnir geta nú einnig skráð sig í tónlistarnám. Umsóknarform má finna hér.
Skráning í tónskólann hófst 2. júní sl. og hefur gengið mjög vel og margir hafa skráð sig. Nú líður að lokum skráninga en þeir sem eiga eftir að skrá sig eru beðnir að gera það sem allra fyrst eða ekki seinna en 21. ágúst.
Skráning í tónskólann hófst 2. júní sl. og hefur gengið mjög vel og margir hafa skráð sig. Nú líður að lokum skráninga en þeir sem eiga eftir að skrá sig eru beðnir að gera það sem allra fyrst eða ekki seinna en 21. ágúst.