Umsóknir í framkvæmdasjóð ferðamannastaða
| 17. október 2018
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í framkvæmdasjóð ferðamannastaða, en umsóknarfrestur er til 28. október.
Á heimasíðu Ferðamálastofu er hægt að finna leiðbeiningar, úthlutunarreglur og áherslur sjóðsins.
NMÍ mun veita leiðsögn varðandi umsóknir og er hægt að óska eftir leiðsögn í gegnum meðfylgjandi gátt: https://www.nmi.is/is/frumkvodlar/leidsogn
Við sendum einnig með aðgerðaráætlun úr áfangastaðaáætlun Vestfjarða sem hægt er að hafa til hliðsjónar viðumsóknarferlið. En þau verkefni sem eru þar inni eiga að fá aukið vægi.