Fræðslunefndarfundur 29. nóvember 2021
Fundur var haldinn í Fræðslunefnd 29. nóvember 2021 í fjarfundi. Mættir voru Guðfinna Lára Hávarðardóttir og Steinunn Þorsteinsdóttir, aðrir nefndarmenn boðuðu forföll. Einnig sat fundinn Þórður Már Sigfússon skipulagsfulltrúi. Fundurinn hófst kl. 16.00.
Fundarefni:
1. Innleiðing heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í endurskoðun aðalskipulags Strandabyggðar.
Farið var yfir heimsmarkmiðin, þau rædd og minnispunktar skráðir.
Fleira ekki fyrir tekið og fundi slitið kl. 17.00
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Steinunn Þorsteinsdóttir
Þórður Már Sigfússon