Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 1. desember 2021
Fundur var haldinn í Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd 1.12.2021 í fjarfundi. Mætt voru Jón Gísli Jónsson formaður, Jóhanna Rósmundsdóttir, Matthías Lýðsson, Ragnheiður Birna Guðmundsdóttir og Esther Ösp Valdimarsdóttir varamaður fyrir Angantý Erni Guðmundsson sem boðaði forföll. Einnig sat fundinn Þórður Már Sigfússon skipulagsfulltrúi og Fundurinn hófst kl. 17.30.
Fundarefni:
1. Innleiðing heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í endurskoðun aðalskipulags Strandabyggðar.
Farið var yfir heimsmarkmiðin, þau rædd og minnispunktar skráðir.
Fleira ekki fyrir tekið og fundi slitið kl. 18.30
Jón Gísli Jónsson
Jóhanna Rósmundsdóttir
Matthías Lýðsson
Ragnheiður Birna Guðmundsdóttir
Esther Ösp Valdimarsdóttir
Þórður Már Sigfússon