Hamingjumót í golfi
Aukaverðlaun verða veitt fyrir langt upphafshögg og næst holu.
Fimmtudaginn 29. júní á milli kl. 13-17 verður Náttúrubarnaskólinn á Sauðfjársetrinu í Sævangi með náttúrubarnanámskeið með hamingjuþema!
Það er enginn vafi á því að það að vera í góðu sambandi við sitt innra náttúrubarn eykur almenna gleði og hamingju! Við ætlum að fara í gönguferð, brugga hamingjuseyði, breiða út boðskap Hamingjudaga með flöskuskeyti og margt fleira skemmtilegt!
Það kostar 3000 kr. á námskeið Náttúrubarnaskólans og eru kökur og djús innifalið svo enginn verður svangur!
Skráning er í síma 661-2213 eða á natturubarnaskoli@gmail.com
...
Að vera eða ekki vera hamingjusamur (klukkustunda fyrirlestur)
Leitin að hamingjunni – heimildarmynd eftir Ingrid Kuhlman (viðtöl við eldri borgara)
Tilnefningum, ásamt rökstuðningi, má skila á skrifstofu Strandabyggðar eða á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is til miðnættis miðvikudaginn 7. júní. Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd skipar dómnefnd sem velur úr innsendum tillögum.
...