Hnallþóruhlaðborð
| 29. júní 2017
Hápunkti Hamingjudaga er náð þegar gestir og gangandi safnast saman við glæsilegar kræsingar við langborð sem svignar undan framúrskarandi, frumlegum og fyndnum tertum....
Meira
Meira
Dagskrá Hamingjudaga 2017 er nú komin inn á vefinn. Dagskráin er með allra glæsilegasta móti þetta árið og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Hafa ber í huga að dagrkaín er birt með fyrir vara um breytingar.
Fræðist nánar um dagskrána á þessari slóð.
Til útprentunar:
Dagskrá hamingjudaga 2017
Happy days 2017 - Program
Hamingjubingó 2017