Nú liggja fyrir niðurstöður í óbundnum kosningum í Strandabyggð. Á kjörskrá voru 355, alls kusu 197 og utankjörfundaratkvæði voru 44. Kjörsókn var 67,88%. Auðir seðlar voru 7 og ógildir voru 2. Kosning féll þannig:...
Meira
Ég heiti Ingibjörg Benediktsdóttir og býð mig fram í sveitarstjórn Strandabyggðar. Ég starfa sem verkefnastjóri hjá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga og Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Ég er með BA í Nútímafræði frá Háskólanum á Akureyri og hóf NPA nám eða nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ en hef ekki lokið því. Eiginmaður minn er Sverrir Guðmundsson lögreglumaður og við eigum 5 börn frá aldrinum 9-20 ára. Ég er fædd og uppalin á Hólmavík en flutti í burtu eins og svo margir þegar ég fór í framhaldsskóla. Ég flutti hingað aftur árið 2007 og hér ætla ég að búa. Viltu kynna þig fyrir kjósendum?...
Meira