Sterkar Strandir
Sterkar Strandir er byggðaþróunarverkefni í Strandabyggð sem rekið er undir merkjum "Brothættra byggða" og hefur það meginmarkmið að stöðva viðvarandi fólksfækkun í byggðalaginu. Brothættar byggðir er ein af aðgerðum Byggðaáætlunar 2020-2024.
Aðalmenn:
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, sigridur@strandabyggd.is, fulltrúi Strandabyggðar
Angantýr Ernir Guðmundsson angantyr@strandabyggd.is, fulltrúi íbúa Strandabyggðar
Esther Ösp Valdimarsdóttir esther@strandabyggd.is, fulltrúi íbúa Strandabyggðar
Lína Björg Tryggvadóttir lina@vestfirdir.is, fulltrúi Vestfjarðastofu
Aðalsteinn Óskarsson, adalsteinn@vestfirdir.is, fulltrúi Vestfjarðastofu
Kristján Þór Halldórsson kristjan@byggdastofnun.is, fulltrúi Byggðastofnunar
Helga Harðardóttir, helga@byggdastofnun.is, fulltrúi Byggðastofnunar
Starfsmaður Sterkra Stranda er Sigurður Líndal Þórisson og er starfstöð hans í Þróunarsetrinu á Hólmavík sigurdurl@vestfirdir.is. Hann er ráðinn til Vestfjarðastofu og starfar í hálfu starfi að verkefninu Sterkar Strandir og hálfu að öðrum verkefnum Vestfjarðarstofu.
Verkefnið Sterkar Strandir úthlutar styrkjum úr Frumkvæðissjóði sem er alfarið fjármagnaður af ríkinu í gegnum Byggðastofnun.