A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Fundargerð Ungmennaráðs - 14.ágúst 2019

Fundargerð

 

Fundur var haldinn í ungmennaráði  14.ágúst 2019 kl 20:00 og var staðsettur í Hnyðju.

Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Benedikt Jónsson,  Díana Jórunn Pálsdóttir, Elín Victoría Gray, Brynhildur Sverrisdóttir og Guðrún Júlíana Sigurðardóttir. Júlíana Steinunn Sverrisdóttir og Angartýr Ernir Guðmundsson boðuðu forföll.

Aðalbjörg Sigurvaldadóttir tómstundafullrúri situr einnig fundinn.

 

Fundur settur 20:07

 

Fundarefni 

 

1. Leikskólann og skólann 

2. KSH 

3. Fjósið 

4. önnur mál 

 

Þá er gengið til dagskrár

 

  1. Leikskólinn og Grunnskólinn

Sameining leik- og grunnskóla umræða og spjall um sameiningu leik og grunnskóla. Ungmennaráði finnst þessar hugrenningar um sameiningu jákvæðar.

  1. KSH

Ungmennaráð óskar eftir upplýsingum um reglulegar verðhækkanir á vörum sem og hvar eru fengin viðmið varðandi aldur unglinga og sölu á orkudrykkjum. Einnig óskar ungmennaráð eftir fræðslu frá Kaupfélaginu um þessi mál.

  1. Fjósið

Rætt um aðstöðu í kjallaranum, aðbúnað og veturinn. Vinnufundur verður haldinn síðar og þá nánar farið yfir starf vetrarins í samstarfi með ungmenni.

  1. Önnur mál

Fundardagur fyrir kostningar í ungmennaráð.

 

Fundi slitið kl.22:15

 

Benedikt Jónsson

Guðrún Júlíana Sigurðardóttir

Brynhildur Sverrisdóttir

Díana Jórunn Pálsdóttir

Elín Victoría Gray

Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón