Fundargerð Ungmennaráðs, 19. desember 2019
Fundargerð
Fundur var haldinn í ungmennaráði 19.des. 2019 kl 17:00 í Hnyðju.
Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Benedikt Jónsson, Elín Victoría Gray,Valdimar Kolka Eiríksson, Jóhanna Rannveig Jánsdóttir, Unnur Erna Viðarsdóttir boðaði forföll og sat Krista Björt Huldudóttir sem varamaður.
Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir tómstundafulltrúi situr einnig fundinn.
Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Benedikt Jónsson, Elín Victoría Gray,Valdimar Kolka Eiríksson, Jóhanna Rannveig Jánsdóttir, Unnur Erna Viðarsdóttir boðaði forföll og sat Krista Björt Huldudóttir sem varamaður.
Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir tómstundafulltrúi situr einnig fundinn.
Fundur settur kl.17.05
Fundarefni
• Verkefni framundan
• Næsta ungmennaþing
• Heimsókn á sjúkradeild
• Önnur mál
• Verkefni framundan
• Næsta ungmennaþing
• Heimsókn á sjúkradeild
• Önnur mál
Þá er gengið til dagskrár
Verkefni framundan:
• Opið hús fyrir fullorðna sem þurfa aðstoð vegna tölvu, snjallsíma og spjaldtölvu.
• Spila-, tölvuleikja, myndakvöld og fl. Verður haldið seinna í vetur e.t.v. um páskana.
• Fluttningur á billiardborði úr Sævangi, borðið verður sett upp í félagsmiðstöðinni og verður það bæði fyrir Ozon og Fjósið.
• Opið hús fyrir fullorðna sem þurfa aðstoð vegna tölvu, snjallsíma og spjaldtölvu.
• Spila-, tölvuleikja, myndakvöld og fl. Verður haldið seinna í vetur e.t.v. um páskana.
• Fluttningur á billiardborði úr Sævangi, borðið verður sett upp í félagsmiðstöðinni og verður það bæði fyrir Ozon og Fjósið.
Næsta ungennaþing:
• Verður haldið 9.janúar 2020 kl.17
• Þá verður rætt nánar um spila-, tölvuleikja, myndakvöld og fl. Einnig heimsóknir á sjúkradeild, skiptingar á heimsóknum.
• Orkudrykkir, bann í KSH fyrir 18 ára og yngri. Almennt er mælt með því að selja ekki orkudrykki 16 ára og yngri. Ungmennaráð vill senda verslunarstjóra/ stjórn KSH kvörtunarbréf og fá aldurinn niður í 16 ár eins og almennt er.
• Verður haldið 9.janúar 2020 kl.17
• Þá verður rætt nánar um spila-, tölvuleikja, myndakvöld og fl. Einnig heimsóknir á sjúkradeild, skiptingar á heimsóknum.
• Orkudrykkir, bann í KSH fyrir 18 ára og yngri. Almennt er mælt með því að selja ekki orkudrykki 16 ára og yngri. Ungmennaráð vill senda verslunarstjóra/ stjórn KSH kvörtunarbréf og fá aldurinn niður í 16 ár eins og almennt er.
Heimsókn á sjúkradeild:
• Finna þarf út hvaða tími hentar best fyrir ungmennin þar sem tíminn sem hentar á sjúkradeild er fyrir kl:16. Fyrsta heimsókn verður með Elínu og Benedikt á morgun 20.des. 2019. Kl. 13.
• Finna þarf út hvaða tími hentar best fyrir ungmennin þar sem tíminn sem hentar á sjúkradeild er fyrir kl:16. Fyrsta heimsókn verður með Elínu og Benedikt á morgun 20.des. 2019. Kl. 13.
Önnur mál:
• Nýtt spil, Svarti sauðurinn, verslað fyrir Fjósið og Ozon, ungmennaráð lætur tómstundafulltrúa vita ef einhver skemmtileg spil verða á vegi þeirra.
• Nýtt spil, Svarti sauðurinn, verslað fyrir Fjósið og Ozon, ungmennaráð lætur tómstundafulltrúa vita ef einhver skemmtileg spil verða á vegi þeirra.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl:18.35