Ungmennaráð Strandabyggðar 20. desember 2023
Ungmennaráðsfundur var haldinn Miðvikudaginn 20. desember klukkan 17:00 á Zoom. Efirtaldir sátu
fundinn: Unnur Erna, Jóhanna Rannveig, Valdimar Kolka, Elías Guðsjónsson og Ólöf Katrín mæt sem
Varamaður. Þorsteinn Óli gat ekki mætt. Unnur ritar fundargerð.
Efirfarandi málefni voru rædd á fundinum:
1. Hólmavíkur brennan
Ungmennaráðið vildi fá að halda áramótabrennuna í ár. Jóhanna Rannveig heyrði í Sveitasastjórn en
þetta var ekki hægt því við gáfum of lítinn fyrirvara og ekki var hægt að skipuleggja nóg. Björgunarsveitin
var búin að fá leyfi fyrir flugeldasýningu en ekki brennu og það var ekki til nóg eldiviður til að brenna. Við
sýnum því fullan skilnging.
2. Okkar virkni sem áheyrndafulltrúar
Jóhanna Rannveig var boðuð á einn fræðslufund, hún sagði okkur frá umræðuefnum þess. Elías fékk ekki
fundarboð á tvo umhverfis- og skipulagsfunda sem voru 7. Desember og 9. Nóvember. Ungmennaráðið
vill ítreka að stjórnarnefndir eiga bjóða áheyrndarfulltrúum ungmennaráðs á fundi. Ekki hefur verið
neinn fundur á Atvinnu, -dreyfbílis,- og hafnarnefnd. Þorsteinn Óli hefur verið boðaður á einn fund hjá
Tómstunda, -íþrótta, -og menningarnefnd en gat ekki sagt okkur frá málefnum þess því hann var ekki
viðstaddur.
3. Hamingju dagar 2024
Ungmennaráðið vill fá að halda hamingjudaga sumarið 2024 og fá að skipuleggja þá. Við héldum hátíðina
í fyrra þegar ákveðið var að halda enga hamingjudaga og íbúar svæðisins voru mjög sátt með okkur. Þess
vegna viljum við fá að gera þetta aftur. Til að staðfesta það að það verður hátíð og munum þá byrja
skipuleggja með góðum fyrirvara til þess að þetta verður sem skemmtilegast fyrir alla. Ef að það er
vandamál að við meigum halda og skipuleggja hamingju daga, þá viljum við það staðfest frá sveitastjórn.
4. Önnur mál
• Næsta opnun fósins
o Ungmennaráðið ákvað að halda fós opnun 29. Desember kl 21:00. Okkur fnnst
mikilvægt að reyna halda sem mest í samveru ungmenna á Hólmavík og Strandabyggð.
Ekki meira var ræt á fundinum og var honum slitð klukkan 18:10
fundinn: Unnur Erna, Jóhanna Rannveig, Valdimar Kolka, Elías Guðsjónsson og Ólöf Katrín mæt sem
Varamaður. Þorsteinn Óli gat ekki mætt. Unnur ritar fundargerð.
Efirfarandi málefni voru rædd á fundinum:
1. Hólmavíkur brennan
Ungmennaráðið vildi fá að halda áramótabrennuna í ár. Jóhanna Rannveig heyrði í Sveitasastjórn en
þetta var ekki hægt því við gáfum of lítinn fyrirvara og ekki var hægt að skipuleggja nóg. Björgunarsveitin
var búin að fá leyfi fyrir flugeldasýningu en ekki brennu og það var ekki til nóg eldiviður til að brenna. Við
sýnum því fullan skilnging.
2. Okkar virkni sem áheyrndafulltrúar
Jóhanna Rannveig var boðuð á einn fræðslufund, hún sagði okkur frá umræðuefnum þess. Elías fékk ekki
fundarboð á tvo umhverfis- og skipulagsfunda sem voru 7. Desember og 9. Nóvember. Ungmennaráðið
vill ítreka að stjórnarnefndir eiga bjóða áheyrndarfulltrúum ungmennaráðs á fundi. Ekki hefur verið
neinn fundur á Atvinnu, -dreyfbílis,- og hafnarnefnd. Þorsteinn Óli hefur verið boðaður á einn fund hjá
Tómstunda, -íþrótta, -og menningarnefnd en gat ekki sagt okkur frá málefnum þess því hann var ekki
viðstaddur.
3. Hamingju dagar 2024
Ungmennaráðið vill fá að halda hamingjudaga sumarið 2024 og fá að skipuleggja þá. Við héldum hátíðina
í fyrra þegar ákveðið var að halda enga hamingjudaga og íbúar svæðisins voru mjög sátt með okkur. Þess
vegna viljum við fá að gera þetta aftur. Til að staðfesta það að það verður hátíð og munum þá byrja
skipuleggja með góðum fyrirvara til þess að þetta verður sem skemmtilegast fyrir alla. Ef að það er
vandamál að við meigum halda og skipuleggja hamingju daga, þá viljum við það staðfest frá sveitastjórn.
4. Önnur mál
• Næsta opnun fósins
o Ungmennaráðið ákvað að halda fós opnun 29. Desember kl 21:00. Okkur fnnst
mikilvægt að reyna halda sem mest í samveru ungmenna á Hólmavík og Strandabyggð.
Ekki meira var ræt á fundinum og var honum slitð klukkan 18:10