20. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 9. október 2013
20. Fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 9. október 2013 kl 14.30 að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Nefndarmenn buðu Maríu Játvarðardóttur nýjan félagsmálastjóra velkomna til starfa. Mættar: Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir formaður (Strandabyggð) Andrea Björnsdóttir (Reykhólahreppi), Jenny Jensdóttir, (Kaldrananeshreppi) og Bryndís Sveinsdóttir (Strandabyggð) Hrefna Þorvaldsdóttir (Árneshreppi) er með á símafundi.
María Játvarðardóttir ritaði fundargerð.
Dagskrá:
Mál 1. Fært í Trúnaðarbók
Mál 2. Fært í Trúnaðarbók
Mál 3. Fært í Trúnaðarbók
Mál 4. Fært í Trúnaðarbók
Mál 5. Fært í Trúnaðarbók
Mál 6. Fært í Trúnaðarbók.
Önnur mál
Jenny var á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna í síðustu viku og var ekki ánægð með umræðu um fjármál sveitarfélaga varðandi málefni fatlaðra. Málaflokkurinn hafi verið stórlega vanmetinn varðandi kostnað og nú sé þessi kostnaður að koma í ljós.
Fyrirspurn hefur komið til Velferðarnefndar um það hver sé stefna sveitarfélaganna fjögurra varðandi búsetu fyrir fatlað fólk á svæðinu. Fjalla þarf um málið á grundvelli sveitarfélaganna.
Fundi slitið kl. 15.45
Hólmavík 9. október, 2013,
________________________________ _____________________________
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir (Sign) Bryndís Sveinsdóttir (Sign)
_____________________________ ________________________
Jenný Jensdóttir (Sign) Andrea Björnsdóttir (Sign)