A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

7. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 19. október 2011

Sjöundi fundur Velferðarnefndar Stranda- og Reykhólahrepps var haldinn miðvikudaginn 19. október 2011 kl. 15:00 að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mættir eru Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir (Strandabyggð), Andrea Björnsdóttir (Reykhólum), Jenný Jensdóttir (Kaldrananeshreppi), Rósmundur Númason (Strandabyggð). Fulltrúar Árneshrepps tilkynntu forföll. Fundargerð ritaði: Hildur Jakobína Gísladóttir, félagsmálastjóri.


Dagskrá fundar:

1. Val á kennimerki „lógó" félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps.

Margar góðar tillögur bárust nefndinni en sigur úr býtum bar Friðlaugur Jónsson frá Ísafirði.

 

2. 9. og 10. fundargerðir verkefnahóps um málefni fatlaðs fólks hjá Byggðasamlagi Vestfjarða voru lagðar fyrir fundinn.

Bókun: Velferðarnefnd samþykkir fundargerðir verkefnahóps Bsvest.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið klukkan 15:40

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón