Félagsmálaráð - 15. október 2009
Fimmtudaginn 15. október 2009 var haldinn fundur í Félagsmálaráði Strandabyggðar. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst hann kl 18:15. Mætt voru Bryndís Sveinsdóttir, Gunnar Melsted, Jensína G. Pálsdóttir, Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir og Kristín S. Einarsdóttir varamaður. Einnig sat fundinn Ásdís Leifsdóttir sveitarstjóri. Formaður setti fundinn og stjórnaði honum en fyrir lá eftirfarandi dagskrá:
- Trúnaðarmál.
- Trúnaðarmál.
- Önnur mál.
Þá var gengið til dagskrár.
1. Trúnaðarmál. Trúnaðarmál fært í trúnaðarbók.
2. Trúnaðarmál. Trúnaðarmál fært í trúnaðarbók.
3. Önnur mál: Mál fært í trúnaðarbók.
Fundargerð lesin upp og hún samþykkt. Fleira ekki gert og fundi slitið 18:45.
Bryndís Sveinsdóttir (sign) Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir (sign)
Kristín S. Einarsdóttir (sign) Jensína G. Pálsdóttir (sign)
Gunnar Melsted (sign) Ásdís Leifsdóttir (sign)