Byggingarfulltrúi með viðtalstíma á morgun, fimmtudag
Næsti fundur sveitarstjórnar Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2012.
Von er á frekari tíðindum af dagskrá Hamingjudaga á næstu vikum á vef hátíðarinnar, www.hamingjudagar.is. Í Strandabyggð eru allir dagar Hamingjudagar!
Strandabyggð óskar Strandamönnum nær og fjær og landsmönnum öllum gleðilegra páska!
Njótið páskahátíðarinnar!
Á safninu er alltaf eitthvað nýtt að sjá og skoða. Til að mynda bættist fjöldi bóka við safnkostinn eftir bókamarkað í Perlunni á dögunum. Þá eru í hverri viku teknar upp fjölmargar bækur úr safninu í Broddanesi og þeim komið fyrir á sérstöku borði, þar sem endurnýjað er á vikufresti. Loks eru keyptar inn á safnið allar vinsælustu bækur sem gefnar eru út hverju sinni. Það ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi og fyrir aðeins kr. 2.900 á ári er hægt að fá lánaðan ótakmarkaðann fjölda bóka.