Laust starf við Grunnskólann á Hólmavík
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir | 10. janúar 2019
Starf íþróttakennara
Grunnskólinn á Hólmavík auglýsir eftir íþróttakennara í 50% starf. Möguleiki er á þjálfun til viðbótar í samstarfi skólans og íþróttahreyfingarinnar á svæðinu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. febrúar 2019. Leitað er eftir einstaklingi með góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af samkennslu og áhugi á þróunarstarfi er kostur.
Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð. Laun eru samkvæmt kjarasamningum LN og KÍ.
Grunnskólinn á Hólmavík auglýsir eftir íþróttakennara í 50% starf. Möguleiki er á þjálfun til viðbótar í samstarfi skólans og íþróttahreyfingarinnar á svæðinu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. febrúar 2019. Leitað er eftir einstaklingi með góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af samkennslu og áhugi á þróunarstarfi er kostur.
Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð. Laun eru samkvæmt kjarasamningum LN og KÍ.
Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2019.
Nánari upplýsingar veitir:
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, skólastjóri, sími 451 3430
Umsóknum með starfsferilsskrá og afrit prófskírteina þar sem við á ásamt upplýsingum um meðmælendur skal senda á skolastjori@strandabyggd.is eða Grunnskólinn á Hólmavík, Skólabraut 20-22, 510 Hólmavík