Vikan fyrir jólafrí
| 12. desember 2010
Jólaföndur foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík verður mánudaginn 13. desember kl. 18 - 20. Við hvetjum alla nemendur, foreldra, systkini og ömmu og afa til að koma í notalega jólastemmningu þar sem við hlustum saman á jólalög, föndrum og borðum vöfflur.