Malbik á Borgabraut
| 19. október 2015
Í dag hefur verið unnið að malbikun á Borgabraut á Hólmavík og þar með er stórum og mikilvægum áfanga náð í þessari stærstu gatnaframkvæmd á Hólmavík á síðari árum. Í allt sumar hefur vaskur flokkur heimamanna undir verkstjórn Valgeirs Arnar Kristjánssonar, unnið að þessu verki þar sem allar lagnir og leiðslur hafa verið yfirfarnar...
Meira
Meira