Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1239 í Strandabyggð
Fundur nr. 1239 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 15. september 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...Meira
Fundur nr. 1239 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 15. september 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar hefur lokið við gerð Fjallskilaseðils Strandabyggðar fyrir árið 2015 og var hann samþykktur á sveitarstjórnarfundi þann 18. ágúst síðastliðinn.
Samkvæmt Fjallskilaseðli verður réttað í Strandabyggð sem hér segir:
...Keppnislið Strandabyggðar til að taka þátt í Útsvari fyrir hönd sveitarféalgsins hefur verið skipað en eftirfarandi aðilar munu spreyta sig á spurningum þáttastjórnenda:
Það ríkir mikil spenna og gleði hér í sveit, við þökkum kærlega fyrir að fá þetta skemmtilega tækifæri og erum stolt af liðinu okkar sem við sendum til leiks.