7 tillögur í Sóknaráætlun Vestfjarða
| 08. september 2011
Á Fjórðungsþingi Vestfirðinga í Bolungarvík um síðustu helgi var fjallað um hvaða verkefni skyldi nefna sem mikilvæg framfaraskref sem taka þyrfti strax á næsta ári með stuðning ríkisvaldsins, í tengslum við Sóknaráætlun Vestfjarða. Sú áætlun er hluti af verkefni ríkisstjórnarinnar sem kallast Ísland 20/20. Fjármálaráðuneyti hafði sent tilmæli um að hver landshlutasamtök nefndu 5-7 verkefni sem leiddu til sóknar og framfara. Á þinginu var kosið á milli verkefna og þeim raðað í forgangsröð, en áður hafði farið fram forval í samvinnu við sveitarfélög og hagsmunaaðila á Vestfjörðum....
Meira
Meira