| 02. júlí 2011
Einar Hansen og risaskjaldbakan. Í gær var einnig frumsýndur einleikurinn Skjaldbakan í leikstjórn Árna Grétars Jóhannssonar, leikari Smári Gunnarsson.
Ný götuheiti voru samþykkt á sveitarstjórnarfundi 1185 sem haldinn var á Klifstúni í tilefni af Hamingjudögum í gærkvöldi. Gatan Norðurtún heitir nú Jakobínutún sem er tilvitnun í Jakobínu Thorarensen athafnakonu á Hólmavík og Fiskislóð heitir nú Skjaldbökuslóð sem vísar í hinn fræga skjaldbökufund árið 1963.
Eftirfarandi tillögur voru bornar upp á sveitarstjórnarfundinum og þær samþykktar samhljóða:...
Meira