Þjóðfræðistofa fær Menningarverðlaun 2011 fyrir Skelina
| 05. júlí 2011
Menningarverðlaun Strandabyggðar árið 2011 hlýtur Þjóðfræðistofa fyrir Skelina. Skelin er lista- og fræðimannadvöl á Ströndum sem hefur nú verið starfrækt frá 1. nóvember 2010 en þá tók Þjóðfræðistofa á leigu húsnæði við Hafnarbraut 7 þar sem starfrækt er kaffihúsið Hólmakaffi yfir sumartímann. Umsóknir í Skelina fóru fram úr öllum vonum. Fjölmargir og góðir gestir hafa sótt í Skelina og hafa þeir eflt menningarlíf hér á Ströndum með fjölbreyttum hætti.
...
Meira
...
Meira