Skólaakstur fellur niđur
Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 12. janúar 2020
Skólaakstur úr sveit í Strandabyggð fellur niður 13. janúar 2020 vegna slæmrar veðurspár.
Í áætlun vegna óveðurs og ófærðar kemur fram að: Lögð er áhersla á að foreldrar meti sjálfir aðstæður þegar veður eða veðurútlit er vont eða líkur á ófærð. Þeir sem vilja halda börnum sínum heima, sé skóla ekki aflýst formlega, er velkomið að gera það. Í þeim tilfellum er mikilvægt að tilkynnt sé um fjarveru nemandans til skólans svo ekki leiki vafi á því hvar hann er.
Í áætlun vegna óveðurs og ófærðar kemur fram að: Lögð er áhersla á að foreldrar meti sjálfir aðstæður þegar veður eða veðurútlit er vont eða líkur á ófærð. Þeir sem vilja halda börnum sínum heima, sé skóla ekki aflýst formlega, er velkomið að gera það. Í þeim tilfellum er mikilvægt að tilkynnt sé um fjarveru nemandans til skólans svo ekki leiki vafi á því hvar hann er.