Námsvísir birtur
Hægt er að kynna sér námsvísinn nánar á þessum hlekk.
Þjóðleikhúsið verður á ferðinni föstudaginn 6.september 2019 eins og áður hefur verið auglýst en sýningin sem átti að vera klukkan 13:00 fellur niður.
Sýningin Ómar orðabelgur http://www.leikhusid.is/syningar/omar-ordabelgur verður klukkan 10:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Sýningin er einkum ætluð elstu börnum leikskóla og 1.-3. bekk grunnskóla. Foreldrar eru velkomnir með börnunum en þennan dag er skipulagsdagur í leikskólanum og grunnskólanum.
Föstudaginn 6. september nk. verður Þjóðleikhúsið með tvær sýningar, annarsvegar fyrir elstu börn leikskóla og 1.-3. bekk grunnskóla – Ómar orðabelgur og hinsvegar sýninguna Velkomin heim fyrir unglingastig 8-10.bekk.
6.september Félagsheimilið á Hólmavík
Kl. 10:00 Ómar orðabelgur http://www.leikhusid.is/syningar/omar-ordabelgur
Kl. 13:00 Velkomin heim http://www.leikhusid.is/syningar/velkomin-heim-2
Við hvetum ykkur til að nota tækifærið til að fara í leikhús. Aðgangur ókeypis.