08. nóvember 2024 | Heiðrún Harðardóttir
Sveitarstjórnarfundur 1370 í Strandabyggð
Fundur nr. 1370 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
1. Trúnaðarmál
2. Fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028
3. Útsvar og fasteignaskattur 2025
4. Viðauki V
5. Ágóðahlutagreiðsla Brunabótafélags Íslands 2024
6. Beiðni frá Landsnet um skipun í Verkefnaráð, 1.11.24
7. Erindi frá Kaldrananeshrepp varðandi opnunartíma Ozon, 8.11.24
8. Minnisblað til fjárlaganefndar um endurreisn kræklingaræktar
9. Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu v. Bréf til fjármálaráðherra vegna afnáms tollfrelsis skemmtiferðaskipa, 7.10.24
10. Óbyggðanefnd – Þjóðlendumál: eyjar og sker
11. Stafrænt pósthólf – ný reglugerð
12. Yfirlýsing til sveitarstjórna frá fulltrúum kennara og stjórnenda á Vestfjörðum, 24.10.24
13. Svæðisáætlun Vestfjarða um úrgang 2024-2035 til samþykktar
14. Sorpsamlag Strandasýslu, stjórnarfundur 7.11.24 ásamt rekstaráætlun 2025 ásamt skýrslu um vöktun umhverfisþátta við urðunarstað Sorpsamlags Strandasýslu ehf í Skeljavík
15. Kostnaður verkþátta við framkvæmdir í grunnskóla
16. Vinnuskýrsla sveitarstjóra, október 2024
17. Fundargerð 84. fundar TÍM nefndar, 4.11.24
18. Erindisbréf Ungmennaráðs
19. Fundargerð FRÆ nefndar, 6.11.24
20. Fundargerð US nefndar, 7.11.24
21. Erindi til sveitarstjórnar frá Skógræktarfélagi Íslands, 23.10.24
22. Erindi til sveitarstjórnar frá Stígamótum, 30.10.24
23. Þinggerð 69. Fjórðungsþings að hausti og ályktanir þingsins
24. Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða, fundargerð 8. fundar 18.10.24
25. Hafnasambands Íslands, fundargerð nr. 466, 23.10.24
26. Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir nr 953, 25.10.24 og nr 954, 4.11.24
27. Samtök sjávarútvegssveitarfélaga, fundargerðir aðalfundar 9.10.24. og stjórnarfunda nr 82 22.10.24 og nr. 83. 29.10.24 ásamt erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga til aðildarsveitarfélaga Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 25.10.24
28. Erindi frá Óskari Hafsteini Halldórssyni, beiðni um lausn frá störfum
29. Erindi frá Þresti Áskelssyni, beiðni um lausn frá störfum
30. Erindi frá Sigríði Guðbjörgu Jónsdóttur, beiðni um lausn frá störfum
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Óskar Hafsteinn Halldórsson
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 8. nóvember
Þorgeir Pálsson oddviti