A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Ársfundur Vestfjarðastofu

Salbjörg Engilbertsdóttir | 26. júní 2018

Samruni Fjórðungssambands og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða er að taka á sig endanlega mynd.

Nú er stefnt á ársfund Vestfjarðastofu í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal, kl 11-16.30 föstudaginn 29. júní.

Dagskrá fundarins og gögn verða fljótlega aðgengileg á vefnum www.vestfirdir.is

 

Fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar 1277 - 26.06.2018

Salbjörg Engilbertsdóttir | 24. júní 2018

 


Fundur nr. 1277 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 26. júní 2018, kl. 16.00 í Hnyðju.


 


Fundardagskrá er svohljóðandi:

...
Meira

Sögurölt í Ólafsdal

Salbjörg Engilbertsdóttir | 20. júní 2018
« 1 af 2 »
Byggðasafn Dalamanna og Sauðfjársetur á Ströndum ákváðu í vetur að leggja saman krafta sína og skipuleggja sameiginlega göngur í sumar. Í fyrrasumar var boðið upp á fjölbreyttar göngur hjá báðum söfnunum, en í sumar er stefnan sett á styttri göngur og meiri sögur, þ.e. sögurölt um Dali og Strandir....
Meira

Tilkynning frá Vatnsveitu

Salbjörg Engilbertsdóttir | 18. júní 2018
Lokað verður fyrir vatn á Kópnesbraut innan Bröttugötu milli kl. 15 og 17 í dag vegna viðgerða



Lausar stöður við leikskólann Lækjarbrekku

Salbjörg Engilbertsdóttir | 15. júní 2018
Þrjár stöður eru lausar við leikskólann Lækjarbrekku. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Mikil áhersla er lögð á málörvun og snemmtæka íhlutun. Við leikskólann eru börn frá 9 mánaða aldri til 6 ára....
Meira
Eldri færslur

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón