Kjörskrá og kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 26.maí 2018
Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju fram að kjördegi á opnunartíma milli kl. 10 og 14. Einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is til að kynna sér hvar það er skráð.
Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga
Ein kjördeild verður í Strandabyggð og verður kjörstaður í Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík.
Kjörfundur hefst kl. 09:00 laugardaginn 26.maí 2018 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00 . sbr. 66. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.
Meira