| 01. júlí 2014
Lóan, Manningarverðlaun Strandabyggðar, voru veitt í fimmta skiptið á Hamingjudögum síðastliðin laugardag.
Menningarverðlaun eru veitt sem árleg hvatning til einstaklings, félags, stofnunar, fyrirtækis eða hóps fyrir eftirtektavert framtak á sviði menningar og lista í sveitarfélaginu á líðandi ári. Ákvörðun um handhafa verðlaunanna er tekin af tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd að fengnum tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins. Auk þess sem nefndin hefur heimild til að bæta við tilnefningum....
Meira