Starf á tómstundasviði
| 26. maí 2014
Auglýst er eftir leiðbeinanda til að sinna frístundanámskeiði á vegum sveitarfélagsins nú í sumar. Um er að ræða hálfs dags námskeið um fjögurra vikna skeið frá því að grunnskóla lýkur og þar til leikskóli fer í frí, námskeiðin verða aldursskipt en að öðru leiti er útfærslan samkomulagsatriði leiðbeinanda og tómstundafulltrúa með þarfir barnanna að leiðarljósi....
Meira
Meira