Hamingjudagar
| 24. júní 2014
Hamingjudagar á Hólmavík fara fram nú um helgina. Dagskráin er komin á netið og hún býður þér upp á ótal tækifæri til að njóta hamingjunnar. Sjá nánar á www.hamingjudagar.is
Fundur nr. 1224 og jafnframt fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 24. júní 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...