Háskólalestin á Hólmavík
Háskólalestin á leið til Hólmavík
Háskólalest Háskóla Íslands er nú lög af stað í sína árlegu ferð og er þetta fjórða vorið sem lestin brunar um landið með fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í ferðum lestarinnar er lögð er áhersla á lifandi og litríka dagskrá fyrir alla fjölskylduna og eru allir viðburðir ókeypis. Um næstu helgi er stefnan tekin á Hólmavík en þar nemur lestin staðar í tvo daga.
Vísindaveisla í Félagsheimilinu 24. maí kl. 12 - 16 Sprengjugengi, Stjörnutjald og magnaðar tilraunir
...Meira