Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um hátíðirnar
Þorláksmessa 16-21
Aðfangadagur 10-12
Jóladagur lokað
Annar í jólum 14–18
27. des 16-21
28. des 14-18
29. des 14-18
30. des. 16-21
Gamlársdagur 10-12
Nýársdagur lokað
2. jan. 16-21
3. jan. 16-21
Opnunartími Héraðsbókasafns um hátíðirnar
Opnunartímar bókasafnsins í næstu viku verða sem hér segir:
Mánudag 23., föstudag 27. og mánudag 30. verður opið frá 13:00 til 15:00.
Með kveðju, Svanur Kristjánsson bókavörður.
Sveitarstjórnarfundur 1216 í Strandabyggð
Fundur 1216 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar fimmtudaginn 19. desember 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
...Meira
Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27.grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum.
Byggðasamlaginu er heimilt að veita styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga, enda telst námið hafa gildi sem hæfing eða endurhæfing. Einnig er heimilt að veita þeim sem eru 18 ára og eldri styrk til verkfæra og tækjakaupa í sambandi við heimavinnu eða sjálfstæða starfssemi, enda teljist starfsemin hafa gildi sem félagsleg hæfing eða endurhæfing sem miði að því að auðvelda fötluðum að skapa sér atvinnu.
...Meira