Niðurstöður úttektar á Grunnskólanum á Hólmavík
Skólabragur jákvæður á Hólmavík
Andinn innan Grunnskólans á Hólmavík virðist mjög opinn og segja nemendur auðvelt að ná sambandi við kennara, stjórnendur og annað starfsfólk. Þetta kemur fram í úttekt á starfsemi skólans sem gerð hefur verið fyrir menntamálaráðuneytið. „Almennt virðist það viðhorf ríkja meðal nemenda, foreldra og kennara að skólabragur sé jákvæður, nemendum líði vel í skólanum og viðhorf til skólans sé jákvætt í samfélaginu," segir meðal annars í úttektinni.
...
Meira