Sköpunarverkið Strandir
Á sýningunni Sköpunarverkið Strandir getur að líta ljósmyndir og ummæli ferðamanna og heimafólks um Strandir. Sýningin er ekki hefðbundin listsýning heldur ein leið til miðlunar alþjóðlegs rannsóknarverkefnis um sköpun áfangastaða á norðurslóðum sem unnið er að í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Kanada ásamt Íslandi. Í íslenska hluta verkefnisins er áherslan á að fylgjast með mótun Stranda sem ferðamannastaðar.
...
Meira